Hrekkjavakan er framundan og þá er svo gaman að leika sér aðeins með matinn. Það þarf alls ekki að vera flókið að færa hversdagslegan mat eða bakað góðgæti í hrekkjavökubúning með því að skera út tennur og setja augu hér og þar og upplagt að gera það með krökkum. Þessir borgarar slóu allavega rækilega í gegn hjá mínum sex ára hrekkjavöku aðdáanda.
| hamborgarar | |
| hamborgarabrauð | |
| sneiðar Óðals Maribo ostur í sneiðum | |
| • | tómatsósa |
| • | tómatar |
| • | laukur |
| • | salat |
| • | súrar gúrkur |
| • | ólífur og trépinnar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir