Hér er á ferðinni dúndur samsetning. Það er einstaklega gott að setja ostinn Reyki með mildu reykbragði á hamborgara og sultaði rauðlaukurinn passar mjög vel með. Hvítlaukssósan bindur þetta svo allt saman.
| hamborgarar | |
| hamborgarabrauð | |
| • | Goðdala Reykir | 
| • | salat | 
| • | tómatar | 
| • | súrar gúrkur | 
| • | köld hvítlaukssósa | 
| stórir rauðlaukar | |
| ólífuolía | |
| púðursykur | |
| rauðvínsedik | |
| balsamikedik | |
| sojasósa | 
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir