Menu

Berglind Hreiðarsdóttir

Ég heiti Berglind og hef dundað mér í eldhúsinu, bakað og skreytt kökur síðan ég man eftir mér. Ég á þrjár dætur og við elskum að dúllast saman í eldhúsinu, baka, skipuleggja afmæli og hafa gaman.

Þegar matseld, gotterí og kökuskreytingar eru annars vegar eru möguleikarnir óendanlegir og ég fæ sífellt nýjar hugmyndir sem gaman er að geta deilt með lesendum.

Ásamt því að blogga fyrir Gott í matinn held ég úti vefsíðunni Gotterí og gersemar, www.gotteri.is. Þar er fjöldinn allur af uppskriftum auk hugmynda fyrir veislur, kennslumyndbönd og annað efni. 

Upp­skriftir