Menu
Páskaleg jógúrt  með múslí og berjum

Páskaleg jógúrt með múslí og berjum

Grísk jógúrt er góð eins og sér en það skemmir svo sannarlega ekki fyrir að bæta við góðu múslí, berjum eða öðrum ávöxtum.

Innihald

5 skammtar
grísk jógúrt frá Gott í matinn
agave síróp
granóla
bláber eða önnur ber
kókosflögur

Skref1

  • Skiptið jógúrtinu niður á milli krúsanna.

Skref2

  • Sprautið um 1 tsk. af agave sírópi ofan á.

Skref3

  • Toppið með granóla, berjum og kókosflögum.
Skref 3

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir