Það er fátt betra en nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk. Það tekur örskamma stund að útbúa þessar dásemdar kökur og eru þær bestar ylvolgar á meðan súkkulaðið hefur ekki náð að storkna aftur, mmmmmm! Einföld uppskrift dugar í um 18-20 stk.
| smjör við stofuhita | |
| púðursykur | |
| egg | |
| vanilludropar | |
| bökunarkakó | |
| hveiti | |
| matarsódi | |
| salt | |
| dökkir súkkulaðidropar | |
| • | sjávarsalt |
| • | léttmjólk eða nýmjólk |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir