Hér er á ferðinni mjög skemmtileg og sumarleg útfærsla af grilluðum Dala Brie osti sem hægt er að útbúa heima við, í bústaðnum eða útilegunni.
| Dala Brie | |
| litlar ferskjur, skornar í teninga | |
| Fersk bláber | |
| Fersk basilíka, söxuð | |
| Síróp | |
| Balsamik gljái |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir