Skyrkökur eru eitthvað sem enginn stenst. Ég þori varla að viðurkenna það en ég hef aldrei áður gert skyrköku með matarlími sem hægt er að skera í sneiðar, alltaf bara í stóra skál eða lítil glös. Ég hef hins vegar gert ótal ostakökur á þennan máta svo það var sannarlega kominn tími til að prófa. Látið matarlímið alls ekki hræða ykkur, það er ekkert mál að nota það, bara fylgja uppskriftinni!
| hafrakex | |
| brætt smjör |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| vanillusykur | |
| KEA skyr með jarðarberjum og bláberjum | |
| matarlímsblöð | |
| mjólk |
| • | ber eftir eigin ósk |
| • | saxað suðusúkkulaði |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir