Ég elska góða skyrdrykki og þennan prófaði ég fyrst fyrir löngu og hef gert ýmsar útfærslur af honum hingað til. Þessi er saðsamur og fullur af orku og ég mæli með að þið prófið!
| Ísey skyr vanilla | |
| spínat | |
| vanillublanda eða léttmjólk | |
| banani | |
| döðlur (6-8 stk.) | |
| hnetusmjör | |
| • | klakar |
| spirulinaduft + í hliðarnar (má sleppa) |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir