Rjómalagaðir pastaréttir klikka aldrei og þennan tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa; sem skemmir ekki fyrir og svo er hann líka hrikalega ljúffengur! Það er lítið mál að útbúa sitt eigin hvítlauks- eða ostabrauð og bera fram með réttinum en þetta ostabrauð er með smá hvítlaukskeim þökk sé hvítlauksduftinu en smjörið og 4 osta blandan gera það djúsí og ómissandi með þessum rétti!
| pasta að eigin vali | |
| chili- og ostapylsur | |
| laukur | |
| hvítlauksrif | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| 4 osta blanda frá Gott í matinn | |
| • | salt, pipar og hvítlauksduft |
| • | timjan |
| • | ólífuolía til steikingar |
| súrdeigs baguette | |
| • | íslenskt smjör |
| • | hvítlauksdruft |
| • | 4 osta blanda frá Gott í matinn |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir