Ofnbakað grænmeti, kjúklingur og djúsí rjómasósa er klassík. Hér var ég að prófa að nota rjómaost með svörtum pipar og útkoman var algjörlega dásamleg.
kjúklingabringur (3-4 stk. eftir stærð) | |
rjómaostur með svörtum pipar frá MS | |
rjómi frá Gott í matinn | |
hvítlauksrif | |
púðursykur | |
soyasósa | |
sítrónusafi | |
• | salt, pipar og hvítlauksduft |
• | ólífuolía og smjör til steikingar |
• | ofnbakað grænmeti eftir smekk |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir