„Mac & Cheese“ eða makkarónur og ostur er einfaldur réttur sem yngsta dóttir elskar! Ég myndi segja að það taki í mesta lagi 20 mínútur að útbúa hann með frágangi og bera á borð!
makkarónupasta | |
smjör | |
hveiti | |
salt | |
hvítlauksduft | |
nýmjólk | |
sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
rifinn cheddarostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir