Hver sagði það þyrftu að vera brauðteningar í lúxus sesarsalati? Enginn! Það er nefnilega geggjað að hafa ostakurl, hnetur eða hvað sem ykkur dettur í hug í kjúklingasalati og þetta er uppskrift sem þið verðið að prófa!
| kjúklingabringur | |
| lítill salathaus, t.d. romaine | |
| avocado | |
| kirsuberjatómatar | |
| beikonsneiðar, stökkar | |
| • | Grettir ostur frá Goðdölum, rifinn gróft |
| • | ostakurl, chili hnetur, hrískökur eða annað sem ykkur dettur í hug |
| harðsoðin egg | |
| • | Dala Salatostur í krydd |
| • | kjúklingakrydd |
| • | ólífuolía til steikingar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir