Ég rakst á svipaða hugmynd á dögunum og það var eitthvað sem fékk mig til að vilja prófa. Þetta kom svona skemmtilega á óvart og var alveg hrikalega gott. Lykilatriði er að krydda kotasælublönduna svolítið vel og baka hana lengur en þið haldið.
Uppskriftin dugar í eina vefju eða fyrir 1-2 manns.
kotasæla | |
egg | |
salt | |
hvítlauksduft | |
basilkrydd (þurrkað) | |
• | smá pipar |
ferskt pestó | |
tómatur | |
lítið avocado | |
basilíka | |
burrata kúla | |
• | balsamikgljái |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir