Það þarf ekki að vera flókið til að vera draugalegt! Þessi undursamlega skyrkaka með brownie bitum er alveg dásamlega góð og við mælum með henni fyrir næsta hrekkjavökupartý!
Uppskriftin dugar í 4-6 glös.
| • | brownies (ykkar upphálds eða keypt tilbúin) |
| • | jarðarberjasósa (sjá uppskrift hér til hliðar) |
| • | skyrfylling (sjá uppskrift hér til hliðar) |
| • | sykuraugu |
| fersk jarðarber | |
| sykur |
| Ísey skyr með vanillubragði | |
| rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir