Mexíkósostur er uppáhald margra á mínu heimili og því fannst mér kjörið að taka klassískar ritz-kex hakkbollur upp á næsta stig með því að bæta rifnum slíkum í blönduna. Þetta er svo gott og rjómalöguð sósan fullkomnar uppskriftina, mæli með að þið prófið!
| nautahakk | |
| 1/3 | Mexíkó kryddostur frá MS |
| 1/3 | laukur |
| ritz kex | |
| egg | |
| hvítlauksrif | |
| salt | |
| laukduft | |
| pipar | |
| • | ólí |
| 2/3 | Mexíkó kryddostur frá MS |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| hvítlauksrif | |
| tómatpúrra | |
| nautakraftur | |
| • | salt og pipar |
| • | ólífuolía |
| • | hrísgrjón |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir