Menu
Morgunverðarskál með gríski jógúrt

Morgunverðarskál með gríski jógúrt

Það er gaman að dunda sér við að útbúa gómsætan morgunverð þegar tími gefst til og hér er á ferðinni skemmtileg útfærsla á morgunverðarskál þar sem grísk jógúrt er þeytt svo áferðin verður einstaklega skemmtileg.  

Innihald

4 skammtar
grísk jógúrt frá Gott í matinn
rjómi frá Gott í matinn
hlynsíróp
vanilludropar
salt

Toppur

granóla
jarðarber
bláber
dökkt súkkulaði, saxað

Aðferð

  • Setjið allt saman í hrærivélarskál.
  • Blandið fyrst varlega saman og aukið síðan hraðann og þeytið þar til topparnir halda sér og blandan þykknar upp að nýju.
  • Skiptið niður í skálar eða glös, kælið og toppið með einhverju gómsætu, t.d. granóla, berjum og dökku súkkulaði.
Aðferð

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir