Menu
Fyllt jalapeno með rjómaosti og beikoni

Fyllt jalapeno með rjómaosti og beikoni

Frábært smáréttur eða meðlæti.

Innihald

1 skammtar
Jalapeño eftir smekk
hreinn rjómaostur frá Gott í matinn
Beikonsneiðar

Skref1

  • Skerið jalapeno til helminga og fjarlægið fræin innan úr þeim.

Skref2

  • Sléttfyllið með rjómaosti.

Skref3

  • Vefjið einni beikonsneið utan um hvert jalapeno og raðið á bökunarplötu.

Skref4

  • Bakið í ofni við 200° þar til beikonið verður dökkt og stökkt (15-20 mín).

Skref5

  • Þetta er dásamlegt snarl, smáréttur í veislu eða sem meðlæti með öðrum mat.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir