Ostaveisla sem þessi getur dugað sem léttur kvöldverður en einnig er sniðugt að útbúa svona íburðamikinn ostabakka sem forrétt í stærri veislu. Helsti kosturinn við svona ostaveislu að mínu mati er að hér geta flestir fundið sér eitthvað við hæfi. Það er úr nægu að velja og ostar, álegg, kex, brauð og ávextir í bland gleðja bæði augað og bragðlaukana og þá er alveg ómissandi að bjóða upp á einn bakaðan ost, t.d. bakaðan Dala Brie með pekanhnetum.
Dala Camembert, annar bakaður | |
Dala Auður, annar bakaður | |
Gullostur | |
Dala Höfðingi | |
Kryddostur Mexíkó | |
Kryddostur pipar | |
Goðdala Feykir | |
Goðdala Grettir | |
Óðals Maribo, skorinn í teninga | |
Hreinn rjómaostur frá MS með sweet chili sósu | |
• | Hráskinka |
• | Salamisneiðar |
• | Salamipylsa |
• | Eldstafir |
• | Kex og kexstangir |
• | Snittubrauð |
• | Saltkringlur |
• | Chili sulta |
• | Bláberjasulta |
• | Pestó |
• | Ólífur |
• | Hnetur |
• | Súkkulaðihúðaðar rúsínur |
• | Makkarónur |
• | Súkkulaðihjúpuð jarðarber |
• | Ferskar fíkjur og alls kyns ávextir |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir