Hinn fullkomni partýréttur sem er líka frábær sem meðlæti, smáréttur eða sem gott kvöldsnarl. Þessar ostastangir eru bæði einfaldar og ómótstæðilegar sem gerist varla betra? Sítrónudressingin setur síðan punktinn yfir i-ið. Grillosturinn frá Gott í matinn er í anda Halloumi og hentar frábærlega á grillið, pönnuna eða í ofninn.
| Grillostur frá Gott í matinn (260g) | |
| hveiti | |
| chillikrydd | |
| salt | |
| matarolía til steikingar |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| sítrónusafi | |
| rifinn sítrónubörkur | |
| chillikrydd | |
| söxuð sítrónumelissa (má sleppa) | |
| salt og pipar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir