Ef ykkur langar í eitthvað sumarlegt og létt er þetta rækjutaco sannarlega eitthvað sem færir ykkur sumar í hjartað hvort sem þið eruð stödd í rigningar- eða sólarhluta landsins. ☀
| risarækjur | |
| grillolía að eigin vali | |
| 8-10 | litlar vefjur |
| avókadó | |
| mangó | |
| rauð paprika | |
| rauðlaukur | |
| ferskur kóríander, saxaður |
| sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
| lime (safinn) | |
| ferskur kóríander, saxaður | |
| hvítlauksrif, rifið | |
| salt | |
| pipar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir