Það er eitthvað við heita brauðrétti sem allir elska! Í afmælum og veislum slá slíkir réttir alltaf í gegn og mikilvægt að gera nóg af slíkum því þeir eru fljótir að fara. Þessi beikonbrauðréttur er einstaklega "djúsí" og bragðgóður og upplagt að prófa í næstu veislu eða bjóða upp í helgarkaffinu.
| beikonkurl | |
| sveppir | |
| blaðlaukur | |
| beikonsmurostur frá MS | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| skinka | |
| franskbrauðsneiðar | |
| rifinn ostur að eigin vali frá Gott í matinn | |
| salt og pipar eftir smekk | |
| smjör til steikingar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir