Hver elskar ekki góðar ídýfur! Það er svo gaman að leika sér með alls kyns slíkar og svipaða hugmynd sá ég á netinu en útfærði eftir mínu höfði. Við buðum upp á þessa ídýfu í partýi og hver einasti maður sem hana smakkaði spurði um uppskrift svo ykkur er sannarlega óhætt að hræra í þessa snilld við fyrsta tilefni!
| ostakubbur frá Gott í matinn | |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| sítrónusafi |
| ólífuolía | |
| vorlaukur (saxaður) | |
| furuhnetur | |
| hvítlauksrif (rifin) | |
| chili flögur | |
| gróft salt |
| • | nachos eða tortilla flögur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir