Ostakökur klikka aldrei og þessi hér er einstaklega sumarleg og frískandi! Það er einfalt að útbúa hana því það þarf ekki matarlím og hægt að stytta sér leið með því að kaupa tilbúið Lemon Curd. Mæli sannarlega með þessari hér fyrir næstu grillveislu eða sumarhitting. Það er líka auðvelt að útbúa hana og setja í krukku með loki til að taka með í útileguna eða ferðalagið.
Uppskriftin dugar í 6-8 skálar
hafrakex | |
smjör |
rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn, við stofuhita | |
sykur | |
vanillusykur | |
lemon curd (og meira til skrauts) | |
rjómi frá Gott í matinn, þeyttur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir