Litríkt, ljúffengt og svona líka ljómandi gott salat með djúpsteiktum mozzarellakúlum. Þetta salat hittir beint í mark hjá okkur - og vonandi ykkur líka!
djúpsteiktar mozzarellakúlur | |
klettasalat | |
kirsuberjatómatar | |
hráskinka | |
basilíka | |
virgin ólífuolía | |
balsamik gljái | |
salt og pipar eftir smekk |
mozzarellakúlur í dós (2x180 g) | |
hveiti | |
pískuð egg | |
fínn brauðraspur | |
salt, pipar og hvítlauksduft | |
steikingarolía |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir