Menu
Vöfflur með rjóma

Vöfflur með rjóma

Klassísk vöffluuppskrift sem getur ekki klikkað.

Innihald

25 skammtar

Vöfflur, innihald:

egg
sykur
mjólk
buttermilk, mjólk og sítrónusafi eða súrmjólk/AB-mjólk
vanilludropar
brætt smjör
hveiti
lyftiduft
salt

Meðlæti:

Þeyttur rjómi frá Gott í matinn
Fersk jarðarber

Skref1

  • Þeytið saman sykur og egg þar til létt og ljóst.

Skref2

  • Bætið því næst mjólk, "buttermilk", vanilludropum og bræddu smjöri saman við.
  • Til þess að útbúa buttermilk er mjólk hellt í skál og 1-2 tsk. af sítrónudropum bætt út í og látið standa í um 5 mínútur.

Skref3

  • Sigtið hveitið, setjið síðan lyftiduft og salt saman við og hrærið varlega saman við blönduna.

Skref4

  • Berið fram með þeyttum rjóma og ferskum jarðarberjum.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir