Hér á ferðinni er ofureinföld og undurljúffeng ostakaka! Guðrún Veiga gerði þessa uppskrift fyrir einhverju síðan og ég setti hana á listann minn og loksins náði ég að prófa! Það eina sem ég get sagt er „af hverju prófaði ég hana ekki fyrr“!
| LU Bastogne kanilkex | |
| smjör, brætt |
| rjómaostur frá Gott í matinn | |
| Biscoff smyrja + 2 msk. til að skreyta með | |
| flórsykur | |
| vanillusykur | |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir