Það er eitthvað svo hátíðlegt að gera heimatilbúinn ís fyrir jólin og skemmtilegt að útfæra hann yfir í ísköku sem skorin er í sneiðar. Hér er hafrakexbotn sem smellpassar með karamellunni og góða ísnum, nammi, namm!
| hafrakex | |
| brætt smjör |
| smjör | |
| púðursykur | |
| síróp | |
| vanilludropar | |
| salt | |
| pekanhnetur (saxaðar) |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
| egg, aðskilin | |
| púðursykur | |
| sykur | |
| vanillusykur | |
| karamellukurl | |
| pekanhnetur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir