Hér er á ferðinni dásamlegur fiskréttur sem er í senn einfaldur og bragðgóður. Hann sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og er sannarlega lúxusútgáfa af hversdagsfiski. Á meðan fatið fer í ofninn er gott að sjóða grjón og leggja á borðið. Rétturinn dugar fyrir 4-6 manns.
| þorskur | |
| rauð paprika | |
| blauðlaukur | |
| Mexíkóostur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| • | rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn | 
| • | salt og pipar | 
| • | ólífuolía til steikingar | 
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir