Þessar afbragðsgóðu rjómaostakúlur er einstaklega einfalt að útbúa og setja skemmtilegan svip á hvaða veisluborð sem er. Svo má líka bjóða upp á þær í saumaklúbbnum eða helgarbrunchinum.
Einföld uppskrift dugar í um 40 stk.
| rjómaostur með graslauk og lauk frá MS (tvær dósir) | |
| beikon | |
| pekanhnetur | |
| vorlaukur | |
| rifinn Cheddar ostur frá Gott í matinn | |
| saltstangir (má sleppa) |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir