Virkilega bragðgóð súpa sem passar vel með ofnbökuðu naanbrauði með Dala Salatosti og rifnum pizzaosti frá Gott í matinn. Eins og með margar aðrar súpur er þessi súpa alveg jafn góð, ef ekki betri næsta dag.
| kjúklingalundir (eða um 4 kjúklingabringur) | |
| sætar kartöflur (2-3 stk, fer eftir stærð) | |
| rauðar paprikur (skornar í ræmur) | |
| púrrulaukur (saxaður) | |
| hvítlauksgeirar (saxaðir) | |
| karrí (2-3 msk.) | |
| olía (3-4 msk.) | |
| flöskur venjuleg Heinz chilisósa | |
| Rjómaostur frá Gott í matinn | |
| Matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| vatn (eða jafnvel meira) | |
| rósmarín | |
| kalkúnakrydd (t.d. frá Pottagöldrum) | |
| teningar kjúklingakraftur |
| Tilbúið naan brauð | |
| Dala Salatostur (áður Fetaostur) | |
| Pizzaostur frá Gott í matinn |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir