Klassíkur heitur brauðréttur með skinku og brokkolí stendur alltaf fyrir sínu hvort sem tilefnið er afmælisveisla, saumaklúbbur, ferming nú eða bara kvöldmatur.
| fransbrauð | |
| lítill brokkolíhaus | |
| paprika | |
| blaðlaukur | |
| skinka | |
| piparostur frá MS | |
| Mexíkóostur frá MS | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rifinn pizzaostur frá Gott í matinn | |
| ólífuolía | |
| salt og pipar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir