Sumarið er tíminn til að grilla og hafa gaman og þá er upplagt að bjóða upp á ljúffenga sósu með grillmatnum en auðvitað má grilla allan ársins hring líka. Sveppasósa með camembert smurosti er án efa sósan sem setur punktinn yfir i-ið í grillveislunni og við mælum með að þið prófið hana með hvaða grillmat sem er.
| camembert smurostur | |
| villisveppaostur | |
| sveppir | |
| smjör | |
| hvítlauksrif | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| nautakraftur | |
| rifsberjasulta | |
| • | salt og pipar eftir smekk |
| kartöflur | |
| • | ólífuolía |
| hvítlauksrif | |
| söxuð steinselja | |
| • | salt og pipar |
| nautasteikur | |
| soyasósa | |
| • | smjör |
| • | pipar |
| • | klettasalat |
| • | jarðarber |
| • | Dala salatostur (áður fetaostur) |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir