Menu
Nesti með kjötbollum, grænmeti og Góðosti

Nesti með kjötbollum, grænmeti og Góðosti

Einfalt nesti með osti, grænmeti og afgangs kjötbollum frá deginum áður.

Innihald

1 skammtar
Góðostur (t.d. ostateningar)
Ostalengja með Góðosti og sveitaskinku
Litlar kjötbollur
Vínber
Maltbrauð með osti og smjöri
Gúrka
Paprika
Kex

Aðferð

  • Skerið niður grænmeti og ávexti. Skerið Góðost í lengjur og setjið skinku utan um. Skerið kjötbollur í litla bita.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir