Heimatilbúinn jógúrtís sem mun ekki bara slá í gegn hjá yngstu kynslóðinni heldur hjá þeim fullorðnu líka.
döðlur | |
brasilíuhnetur | |
salt | |
vanilludropar | |
bökunarkakó | |
kókosmjöl | |
vatn |
Létt Óska jógúrt vanillu (2 dósir) | |
rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
banani | |
fersk jarðarber og meira til skrauts |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir