Hér er á ferðinni frábær fjölskylduréttur með heilelduðum kjúkling og dásamlegri sveppasósu. Ég geri oft svona kjúlla með mismunandi grænmeti en að hafa með þessu svona gúrme sósu tók þetta alveg á næsta level, namm!
| heill kjúklingur, um 2 kg | |
| litlar kartöflur | |
| sæt kartafla, stór | |
| gulrætur | |
| ferskt timjan | |
| kjúklingakrydd, hvítlauksduft, salt og pipar | |
| ólífuolía |
| villisveppaostur frá MS | |
| sveppir | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| smjör | |
| soyasósa | |
| kjúklingakraftur | |
| salt og pipar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir