Innbakaðir Dalaostar eiga alltaf vel við en hér er á ferðinni örlítið haustleg útgáfa af Dala Auði með pekanhnetum og perum - nokkurs konar ostafjall. Við mælum svo sannarlega með að þið prófið!
Berið fram með góðu kexi eða brauði.
| Dala Auður | |
| smjördeigsplötur | |
| pera | |
| pekanhnetur | |
| púðursykur | |
| egg (til að pensla með) |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir