Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru hefðbundnar súkkulaðibitakökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar þannig. Síðan toppaðar með þeyttum vanillurjóma og jarðarberjum svo úr verða hinar fínustu jólasveinahúfur. Algjör dásemd og skemmtileg útfærsla fyrir jólin.
| smjör við stofuhita (+til að smyrja með) | |
| sykur | |
| púðursykur | |
| egg | |
| vanilludropar | |
| hveiti | |
| matarsódi | |
| salt | |
| súkkulaðidropar |
| jarðarber (35-40 stk.) | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| vanillusykur | |
| flórsykur |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir