Ostabakkar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og þá er sértaklega skemmtilegt að blanda saman alls konar, stökku, mjúku, söltu og sætu. Dóri sterki upprúllaður, er alveg svakalega góður ostur og Gouda 12+ frá Ostakjallaranum er fullkominn fyrir þau sem vilja bragðmeiri Gouda ost. Rjómaostarúllan er setur svo punktinn yfir i-ið!
| • | Dala hringur |
| • | Goðdala Grettir |
| • | Sterkur Gouda 12+ frá Ostakjallaranum eða Óðals Gouda sterkur, skorinn í teninga |
| • | Kría ostakurl frá Ostakjallaranum |
| • | Dóri sterki, upprúllaður |
| • | Hráskinka |
| • | Salami pysla |
| • | Chili sulta |
| • | Vínber |
| • | Kex |
| • | Hindber |
| • | Bláber |
| • | Lakkrísdöðlur |
| • | Dökk súkkulaði |
| rjómaostur með graslauk og lauk | |
| beikonsneiðar | |
| vorlaukur | |
| Orri ostakurl frá Ostakjallaranum |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir