Menu
Ferskur og frískandi sjeik

Ferskur og frískandi sjeik

Það er alltaf tími fyrir sjeika - hvernig sem viðrar - og hér er á ferðinni ferskur og bragðgóður drykkur sem kemur skemmtilega á óvart. 

Innihald

4 skammtar
vanillublanda
kókosflögur
frosnir ávextir, t.d. ananas, mangó og papaya
bananar
chia fræ

Aðferð

  • Allt sett saman í blandara og blandað vel, skipt niður í glös.
  • Uppskriftin dugar fyrir fjögur stór glös eða átta lítil.
Aðferð

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir