Einföld og gómsæt uppskrift að pasta með íslenskum Mascarpone osti.
Mascarpone ostur er frábær í matargerð og gefur dásamlegt rjómabragð sem passar sérstaklega vel í pastarétti.
| ferskt osta Tortellini | |
| hakkaðir tómatar í dós | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| kastaníusveppir | |
| laukur | |
| spínat | |
| íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn | |
| Smjör og ólífuolía til steikingar | |
| Salt, pipar, oregano, hvítlauksduft | |
| rifinn Goðdala Grettir | |
| fersk basilíka |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir