Ef þið viljið einfaldan og fljótlegan eftirrétt þá er þessi skyrkaka alveg undursamleg! Skyrkökur eru í miklu uppáhaldi hjá mörgum þessa hér hannaði dóttir Berglindar Hreiðars, alveg sjálf. Lu kex er uppáhaldið hennar í botninn og síðan má leika sér með bragðtegundir af Ísey skyri í fyllinguna. Fersk ber eru síðan alltaf efst á óskalistanum hennar til að setja á toppinn.
| Lu Bastogne kex | |
| smjör, brætt |
| Ísey skyr með bláberjum og hindberjum | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| bláber | |
| hindber | |
| suðusúkkulaði, saxað |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir