Það er sannarlega rétti tíminn til að grilla þessa dagana! Það er því gott að hafa fjölbreytni í grillmatnum og hér eru undursamlegir ostapinnar sem henta vel sem næsti grillréttur! Hægt er að raða því sem hugurinn girnist á pinnana með ostinum, hvort sem þið viljið aðeins grænmeti eða annað líkt og hér er gert!
| • | Grillostur frá Gott í matinn |
| • | döðlur |
| • | beikon |
| • | síróp og pipar |
| • | grillspjót |
| • | Grillostur frá Gott í matinn |
| • | pylsur að eigin vali |
| • | litlir tómatar |
| • | hunang |
| • | grillspjót |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir