Rjómaostarúlla með beikoni sem búið er að velta upp úr stökku ostakurli og vorlauk, mmmm! Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana svo ekki sé meira sagt.
| rjómaostur með graslauk og lauk frá MS | |
| beikonsneiðar | |
| vorlaukur | |
| Orri ostakurl frá Ostakjallaranum |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir