Einfaldur og virkilega djúsí kjúklingaréttur með ferskum mozzarella kúlum með basilíku.
Nýjar Mozzarella kúlur með basilíku eru frábærar í rétti eins og salöt, snittur, pasta- og ofnrétti og forrétti ýmiss konar.
| kjúklingabringur | |
| spínat | |
| hvítlauksrif | |
| hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
| Goðdala Reykir, rifinn | |
| pískuð egg | |
| ljós brauðraspur | |
| rautt pestó | |
| Mozzella kúlur með basilíku | |
| fersk basilíka | |
| salt og pipar | |
| matarolíusprey | |
| ólífuolía |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir