Einstaklega einfaldar og ljúffengar snittur sem henta vel sem forréttur eða smáréttur á veisluborðið eða í saumaklúbbinn, nú eða bara sem léttur kvöldmatur þegar þannig liggur á þér.
| stórt snittubrauð | |
| hvítlauksrif | |
| Mozzarellaperlur í dós (180 g) | |
| kirsuberjatómatar, skornir í tvennt | |
| fersk basilíka, handfylli | |
| rauðlaukur, smátt saxaður | |
| balsamikgljái | |
| ólífuolía | |
| salt og pipar |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir