Jógúrtsnakk er ofureinfalt að búa til. Það má toppa það með hverju sem hugurinn girnist og þetta er klárlega hollari kostur þegar ykkur langar í gott snarl!
| Léttmál grísk jógúrt, hrein | |
| síróp eða hunang, 1-2 msk. |
| • | saxaðar döðlur |
| • | muldar saltstangir (pretzels) |
| • | ristaðar kókosflögur |
| • | hnetu- eða möndlusmjör |
| • | smá kakóduft |
| • | bláber |
| • | ristaðar kókosflögur |
| • | hnetu- eða möndlusmjör |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir