Einfalt og gott pastasalat er frábær kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna en hentar einnig sem nesti í vinnuna, skólann eða í ferðalagið.
Mozzarella kúlur eru frábærar í rétti eins og salöt, snittur, pasta- og ofnrétti og forrétti ýmiss konar.
| pastaskrúfur | |
| grænt pestó | |
| jómfrúar ólífuolía | |
| gróft salt | |
| kirsuberjatómatar | |
| Mozzarella kúlur með basilíku | |
| bréf hráskinka | |
| • | söxuð basilíka |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir