Menu
Sumar ostabakki

Sumar ostabakki

Sumarlegur ostabakki sem er tilvalinn í grillveisluna eða í dögurðinn. 

Innihald

1 skammtar
Óðals Tindur
Óðals Maribo
Óðals Hávarður krydd (áður Havarti krydd)
Hráskinka
Salami
Wasabi snakk
Grillað baguette
Ananas
Kiwi
Drekaávöxtur
Granatepli
Hindber
Vínber

Aðferð

  • Skerið osta í kubba og strimla, ávexti í bita og raðið.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir