Ómótstæðilega góður smáréttur sem hentar fullkomlega í saumaklúbbinn eða einfaldlega til þess að gera vel við sig á góðum degi.
| Dala Auður | |
| rautt pestó (t.d. með grillaðri papriku) | |
| grillaðar paprikur í krukku | |
| furuhnetur | |
| fersk basilíka |
| Baguette, kex, hnetur, hráskinka, vínber eða annað sem ykkur dettur í hug |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir