Menu
Jólaleg skyrskál

Jólaleg skyrskál

Dásamlega góð og einstaklega jólaleg skyrskál með Ísey skyri er frábær morgunmatur, hádegismatur eða léttur kvöldmatur í desember - já eða bara hvenær sem er.

Innihald

1 skammtar
Ísey skyr vanilla
granóla með kanil
mandarína
hindber
granatepli
rifsber
ristaðar kókosflögur
pekanhnetur
hunang

Aðferð

  • Dreifið skyrinu í glas/krukku/skál.
  • Setjið eins mikið og þið viljið af meðlætinu yfir.
  • Njótið, svo mikið vel.
Aðferð

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir